Ljósaslæður - Auðn

Ljósaslæður - Auðn

Альбом
Farvegir Fyrndar
Год
2017
Язык
`아이슬란드어`
Длительность
397470

아래는 노래 가사입니다. Ljósaslæður , 아티스트 - Auðn 번역 포함

노래 가사 " Ljósaslæður "

번역이 포함된 원본 텍스트

Ljósaslæður

Auðn

Dagur liðinn

Allt er hljótt

Köld og niðdimm nótt

Hafið slétt við mánaskin

Speglar stjörnuhiminn

Umvafinn draugum

Í klæddum ljósaslæðum

Á myrkrið málar meistarinn

Skartar ljósi daufu

Dansar við þögnina

Í aldagömlum takti

Dauðar stjörnur brostin augu

Frosið blóð í æðum

Helköld grafarþögn

Auðn er orðin jörð

Máni stendur vörð

Um norðurljósa traf

200만 개 이상의 가사

다양한 언어로 된 노래

번역

모든 언어로 고품질 번역

빠른 검색

몇 초 만에 원하는 텍스트를 찾으세요